Uppskriftir
Saltkjöt og baunir
Innihald:
6 dl gular hálfbaunir
1 L kalt vatn til að leggja baunirnar í bleyti í
1 kg saltkjöt
1 stk meðalstór laukur
1 stk lárviðarlauf
Aðferð:
Gott er að afvatna saltkjötið í nokkrar klukkustundir.
Leggið baunirnar í bleyti í kalt vatn og látið standa í ca. 12 klst. Hellið þá á sigti og látið renna af þeim.
Hitið l og 1/2 L af vatni, setjið baunirnar í, látið sjóða.
Við suðu kemur mikil froða ofan á, fleytið hana af.
Setjið saltkjötið út í, afhýðið lauk og grófsaxið og setjið í ásamt lárviðarlauf í.
Sjóðið við hægan hita í um 1 klst klst. Fleytið froðuna sem myndast ofan af.
Gott er að hafa rófur, gulrætur og kartöflur sem meðlæti.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






