Keppni
Sænska Kokkalandsliðið eru heimsmeistarar – Ísland í 7. til 9. sæti
Það var Sænska Kokkalandsliðið sem sigraði heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem haldin var í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg í nóvember s.l.
29 kokkalandslið tóku þátt í heimsmeistarakeppninni þar sem keppt var í bæði heitum og köldum mat. Þar af kepptu þrjár þjóðir aðeins í heita matnum sem voru Ísland, Malasía og Skotland. Eins og kunnugt er þá vann Íslenska Kokkalandsliðið til gullverðlauna fyrir heita matinn.
Fréttayfirlit: Kokkalandsliðið
Í heita matnum voru heildarstigin eftirfarandi:
Svíþjóð – 95.750
Noregur – 93.000
Singapúr – 91.740
Finnland – 91.210
Tékkland- 90.800
Sviss – 90.070
Ísland, Hong Kong og Danmörk voru jöfn að stigum með 90.000. Aðrar þjóðir voru með frá 67.270 til 89.352 í heita matnum.

Forsetafrúin Eliza Reid og Íslenska Kokkalandsliðið við heimkomuna í höfuðstöðvum MATVÍS. Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
Vídeó
Svipmyndir frá Sænska Kokkalandsliðinu:
Vår varmköksmeny i Culinary World Cup 2018
FörrättPiggvar pocherad i grillad smörsås med broccoli, piggvarsmousseline, syrad gurka, fläder & stenbitsromVarmrättStekt ankbröst från Viking Fågel med champinjon fylld med anklår och anklever. Serveras med kålpudding, kålrotspuré, svartvinbärskräm samt ankskyDessertMjölkchoklad- och mandelbavaroise med örtsorbet, varm pâte á choux fylld med mandelkola samt yoghurtskum och marinerat päron
Posted by Svenska Kocklandslaget on Sunday, 25 November 2018
Öll úrslitin
Hér að neðan eru úrslitin frá öllum keppnunum sem haldnar voru samhliða heimsmeistarakeppninni:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






