Keppni
Sænska Kokkalandsliðið eru heimsmeistarar – Ísland í 7. til 9. sæti
Það var Sænska Kokkalandsliðið sem sigraði heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem haldin var í Luxexpo keppnishöllinni í Lúxemborg í nóvember s.l.
29 kokkalandslið tóku þátt í heimsmeistarakeppninni þar sem keppt var í bæði heitum og köldum mat. Þar af kepptu þrjár þjóðir aðeins í heita matnum sem voru Ísland, Malasía og Skotland. Eins og kunnugt er þá vann Íslenska Kokkalandsliðið til gullverðlauna fyrir heita matinn.
Fréttayfirlit: Kokkalandsliðið
Í heita matnum voru heildarstigin eftirfarandi:
Svíþjóð – 95.750
Noregur – 93.000
Singapúr – 91.740
Finnland – 91.210
Tékkland- 90.800
Sviss – 90.070
Ísland, Hong Kong og Danmörk voru jöfn að stigum með 90.000. Aðrar þjóðir voru með frá 67.270 til 89.352 í heita matnum.

Forsetafrúin Eliza Reid og Íslenska Kokkalandsliðið við heimkomuna í höfuðstöðvum MATVÍS. Mynd: facebook / Kokkalandsliðið
Vídeó
Svipmyndir frá Sænska Kokkalandsliðinu:
Vår varmköksmeny i Culinary World Cup 2018
FörrättPiggvar pocherad i grillad smörsås med broccoli, piggvarsmousseline, syrad gurka, fläder & stenbitsromVarmrättStekt ankbröst från Viking Fågel med champinjon fylld med anklår och anklever. Serveras med kålpudding, kålrotspuré, svartvinbärskräm samt ankskyDessertMjölkchoklad- och mandelbavaroise med örtsorbet, varm pâte á choux fylld med mandelkola samt yoghurtskum och marinerat päron
Posted by Svenska Kocklandslaget on Sunday, 25 November 2018
Öll úrslitin
Hér að neðan eru úrslitin frá öllum keppnunum sem haldnar voru samhliða heimsmeistarakeppninni:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun