Smári Valtýr Sæbjörnsson
Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í kjallaranum á 101 Hóteli
Á morgun fimmtudaginn 12. maí heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í kjallaranum á 101 Hóteli, nánar tiltekið í rauða herberginu.
Stefna er að vera með mánaðarlegan viðburð þar sem 2 barþjónar af mismunandi stöðum í bænum leiða saman hesta sína og gera lítinn seðil.
Hér er klárlega vettvangur fyrir fólk í bransanum og aðra sem hafa áhuga á því að sjá hvað aðrir barþjónar eru að gera, hittast, smakka og spjalla.
Fyrsta kvöldið verður í höndum Frans Magnússonar af Tivoli Bar og Vilhjálms R. Vilhjálmssonar af Hlemmi Square sem ætla að útbúa drykki ofan í gesti, eins og áður segir á morgun fimmtudaginn 12. maí.
Hvetjum alla til að mæta!
Facebook viðburður.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






