Smári Valtýr Sæbjörnsson
Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í kjallaranum á 101 Hóteli
Á morgun fimmtudaginn 12. maí heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í kjallaranum á 101 Hóteli, nánar tiltekið í rauða herberginu.
Stefna er að vera með mánaðarlegan viðburð þar sem 2 barþjónar af mismunandi stöðum í bænum leiða saman hesta sína og gera lítinn seðil.
Hér er klárlega vettvangur fyrir fólk í bransanum og aðra sem hafa áhuga á því að sjá hvað aðrir barþjónar eru að gera, hittast, smakka og spjalla.
Fyrsta kvöldið verður í höndum Frans Magnússonar af Tivoli Bar og Vilhjálms R. Vilhjálmssonar af Hlemmi Square sem ætla að útbúa drykki ofan í gesti, eins og áður segir á morgun fimmtudaginn 12. maí.
Hvetjum alla til að mæta!
Facebook viðburður.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






