Smári Valtýr Sæbjörnsson
Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í kjallaranum á 101 Hóteli
Á morgun fimmtudaginn 12. maí heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í kjallaranum á 101 Hóteli, nánar tiltekið í rauða herberginu.
Stefna er að vera með mánaðarlegan viðburð þar sem 2 barþjónar af mismunandi stöðum í bænum leiða saman hesta sína og gera lítinn seðil.
Hér er klárlega vettvangur fyrir fólk í bransanum og aðra sem hafa áhuga á því að sjá hvað aðrir barþjónar eru að gera, hittast, smakka og spjalla.
Fyrsta kvöldið verður í höndum Frans Magnússonar af Tivoli Bar og Vilhjálms R. Vilhjálmssonar af Hlemmi Square sem ætla að útbúa drykki ofan í gesti, eins og áður segir á morgun fimmtudaginn 12. maí.
Hvetjum alla til að mæta!
Facebook viðburður.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






