Markaðurinn
Private Dining – Kokkinn Heim leitar að veitingastöðum sem vilja í samstarf við þjónustuna
Á Privatedining.is getur fólk pantað kokk og þjón heim frá fjölda veitingastaða.
Þjónustan gekk vel í Covid, en eftir Covid áttu flestir veitingastaðirnir í vandræðum að manna staðina, hvað þá að manna veislur út í bæ.
Því var þjónustan sett á ís.
En nú höfum við áhuga á að skoða hvort einhverjir veitingastaðir treysti sér í að taka þátt og við getun endurvakið þjónustuna.
Þeir sem hafa áhuga, endilega skoðið Privatedining.is og sendið okkur fyrirspurn á [email protected]
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita