Markaðurinn
Private Dining – Kokkinn Heim leitar að veitingastöðum sem vilja í samstarf við þjónustuna
Á Privatedining.is getur fólk pantað kokk og þjón heim frá fjölda veitingastaða.
Þjónustan gekk vel í Covid, en eftir Covid áttu flestir veitingastaðirnir í vandræðum að manna staðina, hvað þá að manna veislur út í bæ.
Því var þjónustan sett á ís.
En nú höfum við áhuga á að skoða hvort einhverjir veitingastaðir treysti sér í að taka þátt og við getun endurvakið þjónustuna.
Þeir sem hafa áhuga, endilega skoðið Privatedining.is og sendið okkur fyrirspurn á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







