Markaðurinn
Private Dining – Kokkinn Heim leitar að veitingastöðum sem vilja í samstarf við þjónustuna
Á Privatedining.is getur fólk pantað kokk og þjón heim frá fjölda veitingastaða.
Þjónustan gekk vel í Covid, en eftir Covid áttu flestir veitingastaðirnir í vandræðum að manna staðina, hvað þá að manna veislur út í bæ.
Því var þjónustan sett á ís.
En nú höfum við áhuga á að skoða hvort einhverjir veitingastaðir treysti sér í að taka þátt og við getun endurvakið þjónustuna.
Þeir sem hafa áhuga, endilega skoðið Privatedining.is og sendið okkur fyrirspurn á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025