Markaðurinn
Private Dining – Kokkinn Heim leitar að veitingastöðum sem vilja í samstarf við þjónustuna
Á Privatedining.is getur fólk pantað kokk og þjón heim frá fjölda veitingastaða.
Þjónustan gekk vel í Covid, en eftir Covid áttu flestir veitingastaðirnir í vandræðum að manna staðina, hvað þá að manna veislur út í bæ.
Því var þjónustan sett á ís.
En nú höfum við áhuga á að skoða hvort einhverjir veitingastaðir treysti sér í að taka þátt og við getun endurvakið þjónustuna.
Þeir sem hafa áhuga, endilega skoðið Privatedining.is og sendið okkur fyrirspurn á [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar







