Markaðurinn
Private Dining – Kokkinn Heim leitar að veitingastöðum sem vilja í samstarf við þjónustuna
Á Privatedining.is getur fólk pantað kokk og þjón heim frá fjölda veitingastaða.
Þjónustan gekk vel í Covid, en eftir Covid áttu flestir veitingastaðirnir í vandræðum að manna staðina, hvað þá að manna veislur út í bæ.
Því var þjónustan sett á ís.
En nú höfum við áhuga á að skoða hvort einhverjir veitingastaðir treysti sér í að taka þátt og við getun endurvakið þjónustuna.
Þeir sem hafa áhuga, endilega skoðið Privatedining.is og sendið okkur fyrirspurn á [email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt8 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum