Uppskriftir
Pönnukökur að hætti ömmu
Innihald:
4 dl. Hveiti
2 msk. Sykur
1/2 tsk. Salt
1/2 tsk. Lyftiduft
2 egg
1 tsk. Vanilludropar
50 gr. brætt smjör
Mjólk bætt í eftir þörfum
Aðferð:
Þurrefnin hrærð saman. Eggjunum bætt við. Vanilludropunum og smjörinu bætt við.
Mjólkin síðust eftir þörfum.
Bakað á pönnukökupönnu
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kælivagn til leigu