Uppskriftir
Pönnukökur að hætti ömmu
Innihald:
4 dl. Hveiti
2 msk. Sykur
1/2 tsk. Salt
1/2 tsk. Lyftiduft
2 egg
1 tsk. Vanilludropar
50 gr. brætt smjör
Mjólk bætt í eftir þörfum
Aðferð:
Þurrefnin hrærð saman. Eggjunum bætt við. Vanilludropunum og smjörinu bætt við.
Mjólkin síðust eftir þörfum.
Bakað á pönnukökupönnu
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni2 dagar síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Frétt3 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina