Smári Valtýr Sæbjörnsson
Perlan í Lækjarbrekku
Veitingahúsið Perlan ehf. hefur fest kaup á rekstri Lækjarbrekku við Bankastræti og tekur við honum 1. janúar 2017.
Bjarni Ingvar Árnason veitingamaður sagði að rekstrinum í Perlunni ljúki á gamlárskvöld með 650 manna áramótaveislu. Veitingahúsið Perlan var opnað 21. júní 1991, fyrir rúmum 25 árum, og hefur notið mikilla vinsælda. Perlan hefur verið nær fullbókuð allan nóvember og desember.
„Fólk fylkti liði til að kveðja staðinn sinn þegar fréttist að það ætti að loka honum“
, sagði Bjarni í samtali við Morgunblaðið.
Í umfjöllun um vistaskiptin í Morgunblaðinu í dag segir hann það leggjast vel í sig að hefja aftur rekstur í miðbænum enda var Bjarni með rekstur þar samfellt í 41 ár, m.a. í Brauðbæ, Hóteli Óðinsvéum og á Prikinu.
Mynd: laekjarbrekka.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný