Markaðurinn
Páskavörur MS
Nú styttist í páskana og gaman að segja frá því að páskavörurnar frá MS eru komnar í verslanir. Páskajógúrt og páskaengjaþykkni innihalda mjúka og bragðgóða jógúrt með stökkum kornkúlum og fleira góðgæti. Tilvalinn kostur sem sparimorgunverður, gómsætur millibiti eða ljúffengur eftirréttur.
Svo eru margir sem bíða eftir árlegri páskaostakökunni en hún er einstaklega bragðgóð með ljúffengu súkkulaði piparmintubragði.
Páskaosturinn frá MS er látinn eldast lengur en hefðbundnir ostar og er því bragðmeiri og stökkari og hentar vel bæði á ostabakka og sem álegg.
Hvernig væri að gera sér dagamun og leyfa sér smá?
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni12 klukkustundir síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu