Á nýafstöðnu einni stærstu matvæla- og veitingasýningu heims, National Restaurant Association í Chicago, kynntu drykkjarisarnir PepsiCo og Coca-Cola nýjungar sem sækja innblástur í vaxandi „dirty soda“...
Einn þekktasti veitingastaður Suður-Englands, The Angel í Dartmouth, hefur ákveðið að loka dyrum sínum eftir meira en fjóra áratugi í rekstri. Í tilkynningu frá Angel segir...
Vegna breytinga hjá fjölmörgum fyrirtækjum er nú til sölu margvíslegur búnaður úr stóreldhúsum. Þar á meðal eru pizzubakarofnar, bakaraofnar, flatpönnur, undirbúningsborð, kælar, gaseldavélar, hrærivélar, ísvélar, mötuneytislínur...
Ali Malik, sem margir kannast við úr veitingageiranum á Akureyri, hefur tilkynnt að hann opni nýjan veitingastað í Reykjavík þann 31. maí. Staðurinn verður staðsettur í...