12janAllan daginn13Fyrsta kokteilakeppni ársinsEftir
Fyrsta kokteilakeppni ársins er gengin í garð þegar Bombay keppnin um Bláa Safírinn snýr aftur. Keppnin hefur fest sig í sessi sem einn af mikilvægustu viðburðum ársins fyrir íslenska barþjóna.
Fyrsta kokteilakeppni ársins er gengin í garð þegar Bombay keppnin um Bláa Safírinn snýr aftur. Keppnin hefur fest sig í sessi sem einn af mikilvægustu viðburðum ársins fyrir íslenska barþjóna.
Mynd: Frá úrslitum Bombay keppninnar um Bláa Safírinn í fyrra. Frá vinstri eru Hrafnkell Ingi Gissurarson sem hafnaði í 3. sæti, Daníel Oddsson sigurvegari keppninnar og Dagur Jakobsson sem endaði í 2. sæti.
Ljósmyndina tók Ómar Vilhelmsson
Meira
12.01.2026 - 13.01.2026 (Allan daginn)(GMT+00:00)
18jan20:0023:00Íslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlaunaEftir
Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í veitinga- og barheiminum. Hefst viðburðinn
Bartenders’ Choice Awards (BCA) hafa á undanförnum árum skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur á Íslandi, þar sem heiðraðir eru þeir sem skara fram úr í veitinga- og barheiminum.
Hefst viðburðinn á Kalda bar, sunnudaginn 18. janúar klukkan 20:00.
18.01.2026 20:00 - 23:00(GMT+00:00)
29jan18:0022:00FLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverkEftir
Fimmtudaginn 29. janúar verður sérstakt kvöld á Múlaberg á Akureyri þegar viðburðurinn FLOTIÐ snýr aftur í nýrri útgáfu. Um er að ræða svokallaða leikmannaskiptingu þar sem þjónar fara í eldhúsið
Fimmtudaginn 29. janúar verður sérstakt kvöld á Múlaberg á Akureyri þegar viðburðurinn FLOTIÐ snýr aftur í nýrri útgáfu. Um er að ræða svokallaða leikmannaskiptingu þar sem þjónar fara í eldhúsið og kokkar taka á móti gestum í sal, þetta tiltekna kvöld.
29.01.2026 18:00 - 22:00(GMT+00:00)
19febAllan daginnÍtölsk kokteilkeppni á TipsýEftir
Opið er fyrir innsendingar í kokteilkeppni á vegum Tipsý Bar & Lounge í samstarfi við Martini, þar sem barþjónar og kokteiláhugafólk eru hvattir til að láta til sín taka og
Opið er fyrir innsendingar í kokteilkeppni á vegum Tipsý Bar & Lounge í samstarfi við Martini, þar sem barþjónar og kokteiláhugafólk eru hvattir til að láta til sín taka og láta sköpunargáfuna njóta sín. Keppnin fer fram í febrúar og er þemað ítalskt, túlkað á persónulegan hátt. Form drykkjarins er frjálst svo lengi sem hann uppfyllir skilyrði keppninnar.
Innsendingarfrestur er til 15. febrúar 2026 og skal senda keppnisframlag á netfangið [email protected]. Undankeppnin fer fram á Tipsý Bar & Lounge þriðjudaginn 17. febrúar þar sem dómnefnd velur bestu drykkina áfram. Aðalkeppnin verður síðan haldin fimmtudaginn 19. febrúar og keppa þá fimm kokteilar til úrslita.
Meðfylgjandi mynd: Sigurvegarar kokteilkeppninnar í fyrra. Frá vinstri eru David Hood sem hafnaði í þriðja sæti, Leó Snæfeld Pálsson sem sigraði keppnina og Jakob Alf Arnarsson í öðru sæti.
Mynd: Tipsý
Meira
19.02.2026 Allan daginn(GMT+00:00)
Tveir íslenskir veitingastaðir hafa komist í úrslit í alþjóðlegum flokki National Fish & Chip Awards 2026, einu virtasta verðlaunaafhending Bretlands á sviði sjávarrétta. Þar keppa framúrskarandi fish
Tveir íslenskir veitingastaðir hafa komist í úrslit í alþjóðlegum flokki National Fish & Chip Awards 2026, einu virtasta verðlaunaafhending Bretlands á sviði sjávarrétta. Þar keppa framúrskarandi fish and chips staðir víða að úr heiminum um titilinn International Fish & Chip Operator of the Year.
Úrslit verða kynnt í London 25. febrúar 2026 á Park Plaza Westminster Bridge hótelinu þar sem hundruðir gesta úr veitingageiranum koma saman. Einn veitingastaðurinn mun hljóta nafnbótina International Fish & Chip Operator of the Year 2026.
Mynd:
Andrew Crook ásamt Norlein frá Fez & Cip, sigurvegara International Fish & Chip Operator of the Year 2025.
Ljósmyndari: Gabriel Bush
Meira
25.02.2026 Allan daginn(GMT+00:00)
15marAllan daginn16Snædís keppir í forkeppni Bocuse d´OrEftir
Snædís Xyza verður næsti fulltrúi Íslands í Bocuse d’Or Europe sem haldin verður í Marseille dagana 15. til 16. mars 2026. Nánari upplýsingar hér. Fleiri fréttir
Snædís Xyza verður næsti fulltrúi Íslands í Bocuse d’Or Europe sem haldin verður í Marseille dagana 15. til 16. mars 2026.
15.03.2026 - 16.03.2026 (Allan daginn)(GMT+00:00)
21marAllan daginnKeppnin Kokkur ársinsEftir
Keppnin Kokkur ársins fer fram í IKEA í mars 2026. Nákvæmur dagur hefur ekki verið ákveðinn, en verður auglýstur síðar. Að jafnaði fer keppnin fram á laugardegi og forkeppnin nokkrum dögum
Keppnin Kokkur ársins fer fram í IKEA í mars 2026.
Nákvæmur dagur hefur ekki verið ákveðinn, en verður auglýstur síðar. Að jafnaði fer keppnin fram á laugardegi og forkeppnin nokkrum dögum áður.
Yfirlit frétta um keppnina Kokkur ársins.
Mynd: Mummi Lú / Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025.
Meira
21.03.2026 Allan daginn(GMT+00:00)
22marAllan daginn24NorðurlandakeppniEftir
Norðurlandakeppnirnar Nordic Chef, Nordic Chef Jr., Nordic Waiter og Nordic Green Chef verða haldnar dagana 22.–24. mars í Herning í Danmörku. Meðfylgjandi mynd er frá Norðurlanda keppninni árið 2022,
Norðurlandakeppnirnar Nordic Chef, Nordic Chef Jr., Nordic Waiter og Nordic Green Chef verða haldnar dagana 22.–24. mars í Herning í Danmörku.
Meðfylgjandi mynd er frá Norðurlanda keppninni árið 2022, sjá nánar hér.
Mynd: Brynja Kr Thorlacius
22.03.2026 - 24.03.2026 (Allan daginn)(GMT+00:00)
19aprAllan daginn21Norræna nemakeppninEftir
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fer fram dagana 19.–21. apríl 2026 í Svíþjóð, þar sem nemendur sýna hæfni sína í matargerð og framreiðslu á hæsta stigi. Fréttayfirlit
Norræna nemakeppnin í matreiðslu og framreiðslu fer fram dagana 19.–21. apríl 2026 í Svíþjóð, þar sem nemendur sýna hæfni sína í matargerð og framreiðslu á hæsta stigi.
19.04.2026 - 21.04.2026 (Allan daginn)(GMT+00:00)
16maiAllan daginn19Hinrik Örn Lárusson keppir fyrir Íslands hönd í WalesEftir
16.05.2026 - 19.05.2026 (Allan daginn)(GMT+00:00)
16maiAllan daginn19Worldchefs með ráðstefnu, sýningu og keppni í Wales árið 2026Eftir
Worldchefs, áhrifamestu samtök matreiðslumanna í heiminum, verða með ráðstefnu, sýningu og keppni sem fram fer dagana 16.–19. maí 2026 í Newport í Wales. Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er „Pasture, Passion,
Worldchefs, áhrifamestu samtök matreiðslumanna í heiminum, verða með ráðstefnu, sýningu og keppni sem fram fer dagana 16.–19. maí 2026 í Newport í Wales.
Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er „Pasture, Passion, Plate“, sem heiðrar ferðalag matarins frá uppruna til fullbúins réttar og undirstrikar hvernig matur tengir okkur öll – frá bónda til borðs, yfir landamæri og menningarheima.
Um 1.000 kokkar frá 110 löndum sækja ráðstefnuna, ásamt 30 alþjóðlegum fyrirlesurum og sérfræðingum úr atvinnulífinu. Þá verður jafnframt sýning 200 nýsköpunarfyrirtækja og sýnenda, og búist er við að viðburðurinn laði að um 6.000 þátttakendur víðs vegar að úr heiminum.
Global Chef keppnin fer fram samhliða ráðstefnunni, en þar mun Hinrik Örn Lárusson keppir fyrir Íslands hönd í Wales.
Heimasíða: www.worldchefscongress.org
Kynningarmyndband
Meira
16.05.2026 - 19.05.2026 (Allan daginn)(GMT+00:00)
Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans
Starfsfólk í veitingabransanum
Veitingageirinn (Lokuð grúppa, aðeins fyrir fagmenn í veitingabransanum)
Ertu ekki að fá inngöngu en uppfyllir öll skilyrði? Sendu þá á okkur línu til staðfestingar.

