Skötukóngurinn Þröstur Magnússon eða Ofurborgarinn eins og hann er oft kallaður, ætlar að bjóða gestum sínum á Red Chili upp á rammíslenskt skötuhlaðborð í hádeginu á Þorláksmessu...
Á hverju ári velur Þorri Hringsson vínskríbent Gestgjafans eitt vín sem honum finnst skara fram úr og útnefnir það sem Jólavín Gestgjafans. Að þessu sinni var...
Laugardaginn 17. desember voru meistarakokkarnir Kjartan Marínó Kjartansson og Hallgrímur Sigurðsson á Ráðhústorginu á Akureyri að höggva og skera út klakastyttur af ýmsum gerðum. Sérlegur aðstoðarmaður...
Hótel Reykjavík Centrum fékk á dögum viðurkenningu Þróunarfélags miðborgarinnar 2005 fyrir framlag til þróunar og uppbyggingar í miðborg Reykjavíkur. Það má sanni segja að eldhúsið í...
Ósvikin jólastemning ríkti á Akureyri um helgina. En í gær Laugardaginn 17. desember voru tveir meistarakokkar á Ráðhústorgi frá kl. 15 að höggva og skera út...