Það má með sanni segja að nóg er að gerast í herbúðum KM manna á næstunni. En í Áramótaávarpi forseta Klúbbs matreiðslumeistara má meðal annars sjá...
Á nýársdag býður Grillið uppá ógleymanlega uppskeruhátíð bragðlaukana. Gestir Grillsins á nýársdag fá átta rétta matseðil sem gefur fyrirheit um það sem koma skal í matargerð...
Markus Neff Matreiðslumeistarinn Markus Neff á Waldhotel Fletschhorn í Saas Fee í Sviss fékk nýverið titilinn Chef of the year 2007 að hætti tímaritsins Gault-Millau, en...
Kíkt var inní eldhús á einum af elsta og virtasta veitingastað Wolfdale’s í Kaliforníu. Eigandinn og yfirmatreiðslumeistarinn Douglas Dale sýndi nokkra klassíska rétti staðarins og einnig...
Sirkus Reykjavík þann 20 desember síðastliðið var meðal annars fjallað um nýja veitingastaðinn Icelandic Fish & Chips, en rætt var við eigendur staðarins þau Ernu Kaaber,...