Í gær hófst sýningin Sirha en eins og mörgum er kunnugt um, þá er á sama stað keppnin Bocuse D´Or 2007, en sú keppni er dagana 23-24...
Jæja, flugferðin hjá stuðningsmönnum Friðgeirs hófst í morgun og er ferðinni heitið til Frakklands eða nánar tiltekið Lyon, þar sem heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or fer meðal annars...
Myndir frá Hátíðarkvöldverði KM hafa verið settar á veraldaravefinn og eru myndirnar vel á þriðja hundruð. Smellið hér til að skoða myndirnar. [email protected]
Glæsilegt kynningar myndband frá Sirha 2007, sem sýnir það helsta frá síðustu sýningu Shira, en samhliða sýningunni er einmitt heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or 2007, þar sem Friðgeir kemur til...
Nanna Rögnvaldsdóttir aðstoðaritstjóra Bistro og Friðrika Hjördís Geirsdóttir ritstjóri Bistro voru í Ísland í bítið í gærmorgun, en rætt var um nýjasta tölublaðið Bistro. Þema Bistro er...