Fyrstu myndirnar frá Lyon eru komnar í hús og hægt er að skoða þær í myndasafninu. Smellið hér til að skoða myndirnar [email protected]
Það eru tvær keppnir á sýningunni Sirha sem eru raun og veru aðal keppnirnar, en þær eru World Pastry Cup og Bocuse d´Or. World Pastry Cup...
Það nýjasta á Sirha sýningunni er brauðkeppnin „Mondial du Pain“ en þessi keppni er haldin í fyrsta sinn núna. Keppnin gengur út á að bera fram...
Í gær hófst sýningin Sirha en eins og mörgum er kunnugt um, þá er á sama stað keppnin Bocuse D´Or 2007, en sú keppni er dagana 23-24...
Jæja, flugferðin hjá stuðningsmönnum Friðgeirs hófst í morgun og er ferðinni heitið til Frakklands eða nánar tiltekið Lyon, þar sem heimsmeistarakeppnin Bocuse d´Or fer meðal annars...