Undirbúningur fyrir Food and Fun náði hámarki í Hótel og Matvælaskólanum dagana 22-23 febrúar, þar sem 3. bekkingar héldu veislu í boði Samgönguráðuneytis föstudaginn 23 febrúar...
Nú rétt í þessu voru að berast fréttir af frábærum árangri Ungkokka Íslands, þar sem þau eru stödd Í Skotlandi á ScotHot matreiðslukeppninni. Þar unnu þau...
Það fór lítið fyrir honum vini okkar Sigurði Gíslasyni matreiðslumanni á Vox enda hógvær maður að eðlisfari, en hann tók þátt í hinni virtu keppni sem...
Ágæti veitingamaður, ég fagna allri gagnrýni og lít á hana sem hvatningu til að gera góða hluti enn betri. Eins og nafn keppninnar gefur til kynna „Matreiðslumaður...
Stefnumót hönnuða við bændasamfélagið heitir verkefni sem hönnunarnema í Listaháskóla Íslands unnu í samstarfi við íslenska bændur í því skyni að auka verðmætagildi framleiðslunnar. Afraksturinn er...