Íslandsmót kaffibarþjóna hófst í gær í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og stendur yfir þar til á morgun. Það er kaffibarþjónafélag íslands sem stendur fyrir keppninni...
Samkeppniseftirlitið kemur með úrskurð á heimasíðu sinni um að þeir ætli sér ekki aðhafast vegna kaupa FoodCo hf. á veitingahúsinu Greifinn á Akureyri. Samkeppniseftirlitið leggur sitt...
Innflutningsfyrirtækið Danól segir, að af um 700 vöruliðum sem fyrirtækið selji í matvöruverslanir hafi 73 vöruliðir hækkað frá því í október 2006. Á sama tíma hafi...
Bókin Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson matreiðslumann og Hrein Hreinsson ljósmyndara hlaut nú um helgina sérstök heiðursverðlaun, The Gourmand Cookbook Awards, sem eru virtustu verðlaun...
Heildverslunin Danól hefur tilkynnt um verðhækkanir á einstaka vörum og nema verðhækkanirnar allt að 15% Er þetta mesta verðhækkun sem Neytendasamtökin hafa skráð hjá sér frá...