Á morgun laugardaginn 14. apríl verður fyrsti aðalfundur MATVÍS haldinn. Í tengslum við fundinn verður haldin afmælishátíð vegna stórafmæla þriggja af þeim félögum sem að sameinuðust í...
Íslandsmót kaffibarþjóna hófst í gær í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og stendur yfir þar til á morgun. Það er kaffibarþjónafélag íslands sem stendur fyrir keppninni...
Samkeppniseftirlitið kemur með úrskurð á heimasíðu sinni um að þeir ætli sér ekki aðhafast vegna kaupa FoodCo hf. á veitingahúsinu Greifinn á Akureyri. Samkeppniseftirlitið leggur sitt...
Innflutningsfyrirtækið Danól segir, að af um 700 vöruliðum sem fyrirtækið selji í matvöruverslanir hafi 73 vöruliðir hækkað frá því í október 2006. Á sama tíma hafi...
Bókin Delicious Iceland eftir Völund Snæ Völundarson matreiðslumann og Hrein Hreinsson ljósmyndara hlaut nú um helgina sérstök heiðursverðlaun, The Gourmand Cookbook Awards, sem eru virtustu verðlaun...