Haft var samband við Matvís og óskað eftir ítarlegri skýrslu um fundarefni frá síðasta aðalfundi til birtingar hér á Freisting.is, en fjölmörg stéttarfélög birta sitt efni...
Veitingahúsið Strikið við Skipagötu 14 á Akureyri þar sem gamli og góði Fiðlarinn var, leitar að matreiðslunema á samning. Haft var samband við einn af eigendum...
Steinn Óskar Sigurðsson leggur af stað í dag til Turku í Finnlandi, til að taka þátt í „Matreiðslumann Norðurlanda“ fyrir hönd Íslendinga. Keppnin verður haldin 18. maí...
Hótel Keilir í Reykjanesbæ var vígt fromlega við fjölmenna athöfn fimmtudaginn 10 maí, en það var Ragnar Rakari Skúlason sem klippti á borðann, en honum til...
Andrew Wigan víngerðamaður Peter Lehmann leiðir sögulega smökkun. Í gær föstudagur 11. maí var flott fólk samankomið í París í alsérstæða smökkun: 25 árgangar af Shiraz...