Samþykktar hafa verið á Alþingi breytingar á tóbaksvarnalögum sem fela það í sér að veitinga- og skemmtistaðir mega ekki leyfa reykingar í þjónusturými sínu eftir 1....
Dominique Plédel Föstudaginn þann 11. maí fóru nokkrir Íslendingar til París á alsérstæða vínsmökkun með yfirskriftinni „25 árgangar af Shiraz vínum frá Peter Lehmann“. Það var...
Á Nkf ráðstefnunni þar sem okkar maður Steinn er að keppa um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ á föstudaginn 18. maí, er einnig keppnin um titilinn „Matreiðslumann ársins...
Indverka fyrirtækið United Spirits, sem er í eigu indverska kaupsýslumannsins Vijay Mallya, hefur keypt skoska viskíframleiðandann Whyte & Mackay. Að sögn breskra fjölmiðla er kaupverðið 595...
´ Keppnin um titilinn „Matreiðslumann Norðurlanda“ verður n.k. föstudag þann 18. maí í Turku í Finnlandi. Keppendur koma til með að framreiða þriggja rétta máltíð á...