Páfuglinn Partýið hófst kl: 17:00 í sal Hreyfingar og Bláa Lónsins í Glæsibæ, en í boðskortinu hafði verið óskað eftir því að menn klæddust einhverju rauðu...
Hinn margverðlaunaði matreiðslumeistari, Didier Aines, frá hinu virta hóteli Grand Hotel du Cap-Ferrat á Frönsku Riverunni verður gestakokkur á samt aðstorðarmönnum á Gallery Restaurant 6. –...
Hin árlega keppni matreiðslu- og framreiðslunema fer fram í Hótel- og matvælaskólanum þann 11. nóvember nk. Keppnin í matreiðslu skiptist í forkeppni og í framhaldi verða...
Veitingastaðurinn Silfur Nú er villibráðin í algleymingi á veitingstöðum landsins og er virkilega gaman að sjá hvað menn eru farnir að nota svæðisbundið hráefni í meira...
Þriðjudaginn 4. nóv. í Fjöruborðinu á Stokkseyri. Rúta frá BSÍ kl 18:00 Veigar frá Ölvisholti í boði 1.000,- kr á mann. ...