Hluti af veisluborði Veislunnar Það er nú ekki oft sem staðir í veitingageiranum ná þessum aldri undir sama nafni og einungis einu sinni skipt um eigendur...
Haldnir voru Færeyskir dagar nú um helgina á Fjörukránni í Hafnarfirði, boðið var upp á mat og tónlist frá eyjunum undir leiðsögn kokksins Birgir Enni og...
Þetta er dönsk framleiðsla sem hefur verið að þróast síðastliðin 30 ár og var maður svolítið forvitinn hvað þessi gerð byði uppá sem nýjungar. Kominn var...
Íslenska Kokkalandsliðið lenti í 10. sæti á Ólympíumóti matreiðslumeistara í Erfurt í Þýskalandi, en 32 þjóðir kepptu á Ólympíuleikunum. Það var Noregur sem hreppti 1. sætið....
Að halda úti starfsemi Landsliðs matreiðslumanna er kostnaðarsamt og krefst mikillar vinnu. Þeir sem fylgst hafa með landsliðinu á undanförnum árum vita af hversu miklum metnaði...