Það eru ófáir matreiðslumenn sem hafa beðið eftir þessum degi, en í dag 15. júlí hófst hreindýraveiði tímabilið. Leyfilegt er að veiða 1.333 dýr og voru...
Veitingamenn á hinum hefðbundnu bresku fiskveitingahúsum hafa ítrekað verið staðnir að því að selja leirgeddu frá Víetnam sem þorsk. Það er svo sem ekki bragðið af...
Það ættu nú flest allir að vita sem vinna í veitingahúsum að hrekkir eru tíðir viðburðir og eru kokkarnir á Nítjándu enginn undantekning þar. Hér má...
Freisting.is er einn af þeim notendum sem að heildsölufyrirtækið Vín og Matur sendir fréttabréf til, en margir hverjir ættu að kannast við það ágæta fjölskyldufyrirtæki sem...
Breskur matreiðslumaðurinn Roy Parr 50 ára sem hafði unnið á veitingastaðnum Café Bridge in Gateshead og fjárfest einnig í staðnum fékk heldur leiðinlegar fréttir þegar honum...