Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Menn gera ýmislegt til að vekja á athygli sér og veitingastaðnum sínum, þar deyr Bo Bech ekki ráðalaus en hann á og rekur Michelinstjörnu veitingastaðinn Paustian...
Neskirkja hefur vakið töluverða athygli fyrir samþættingu matar og trúar upp á síðkastið. Neskirkjuprestarnir Sigurður Árni Þórðarson og Guðbjörg Jóhannesdóttir segja frá hádegissúpu, Biblíumat og saltfiski...
Dolly Saville er væntanlega elsti starfandi barþjónn í veröldinni og án efa með lengstan starfsaldur í stéttinni. Dolly sem er 95 ára, hefur staðið bakvið barborðið...
Frá kynningarfundinum sem haldin var í gær Í framhaldi af fundinum hjá Bocuse d’Or Akademian þá vilja forráðamenn koma því á framfæri að síðasti dagur til...