Sigurvegari keppninnar Þeytari ársins 2009, sem haldin var á sýningunni Stóreldhúsið 2009, var matreiðslumaðurinn Óli Páll Einarsson. Óli starfar hjá leikskólunum Mánabrekku og Sólbrekku á Seltjarnarnesi....
Um nýliðna helgi héldu landsliðsmennirnir Þráinn Freyr Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson, Viktor Örn Andrésson, Ómar Stefánsson og Steinn Óskar Sigurðsson til Árósa í Danmörku til að...
Verðlaunaafhending fór fram á vegum JCI á Íslandi þann 5. nóvember sl. en þar veitti Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson þremur framúrskarandi ungum Íslendingum viðurkenningu...
Fjörið hefst miðvikudaginn 11. nóv. þegar Pekka Pellinen frá Finlandia leiðir samanburð á vodkategundum á Kringlukránni. Á fimmtudaginn er komið að því sem að barþjónar bæjarins...
Sýningin Stóreldhús var haldin á Grand Hótel fimmtudaginn 29. og föstudaginn 30. október síðastliðinn. Sýningin var hin glæsilegasta í alla staði og mikill fjöldi fagfólks frá...