Með indverskum blæ eins og nafnið gefur til kynna. Það hefur varla farið fram hjá nokkrum manni indverska sveiflan sem hefur verið í veitingageiranum á þessu...
Bændur buðu upp á kjötsúpu á þjóðfundinum í Laugardalshöllinni í dag og fengu frábærar viðtökur. Gefnir voru 1.500 skammtar á alls 8 vinnustöðvum, alls um 400...
Eitt af verkefnum íslenska landsliðsins í matreiðslu var að skapa rétt eftir þekktu listaverki en það er eitt af megin þema hátíðarinnar og útkoman oft mjög...
Í janúar á næsta ári verður valinn besti veitingastaður Norðurlanda á Sölleröd Kro í Danmörku. Bent Christensen (sem gefur út Gudme Raaschou Spiseguide) hefur stofnað „Nordic...
Fimmtudaginn 12. nóvember verður jólabjórnum frá Ölvisholt Brugghúsi dreift af sjálfum Jólasveininum á betri bari og veitingahús. Verður honum keyrt um bæinn á traktor frá þeim...