Maður er nefndur Sigurður Hilmarsson. Fyrirtæki hans framleiðir og selur skyr í ýmsum bragðtilbrigðum í Bandaríkjunum undir vörumerkinu Siggi´s skyr. Síðustu misserin hefur velgengni þessa vörumerkis...
Það vantar ekki hraðann á stráknum í eftirfarandi myndbandi, þar sem hann opnar 200 bjórflöskur á aðeins einni mínútu og tuttugu sekúndum. /Smári...
Herdómstóll í bandarísku herstöðinni við Guantánamoflóa, dæmdi í gærkvöldi Ibrahim al-Qosi, sem eitt sinn eldaði fyrir hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden, í 14 ára fangelsi. Qosi, sem...
Forkeppni fyrir keppnina um Matreiðslumann ársins 2010 verður haldin fimmtudaginn 23. september í Vetrargarðinum í Smáralind Þar verða valdir fimm keppendur sem fara í úrslitakeppni. Fyrirkomulag...
Heimsmarkaðsverð á byggi hefur meir en tvöfaldast á síðustu mánuðum og eru þær hækkanir í samræmi við hækkanir á hveiti og öðrum kornvörum. Sökum þessa má...