Veitingahúsið Dill hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi vegna norrænu keppninnar The Nordic Prize og tók Gunnar Karl Gíslason, veitingamaður við tilnefningunni við athöfn...
Frá því í september hefur einn maður skilið meira en 54 þúsund dollara í þjórfé víðsvegar um á veitingastöðum í bandaríkjunum. Enginn veit hver miskunnsami samverjinn...
Íslandsmót nema í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn verður haldið í íþróttahöllinni Kórinn í Kópavogi dagana 6. – 8. mars 2014, en höllin er staðsett við...
Í október síðastliðinum bárust þær fréttir að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefði byrjað vinnu við gerð frumvarps til breytinga á iðnaðarlögum nr. 42/1978. Allt frá árinu 1927,...
Garri ehf. Heildverslun hefur eignast allt hlutafé Servida & Besta ehf. Við þessa breytingu mun Garri ehf. taka yfir alla starfsemi fyrirtækisins frá 1. desember 2013....