Undirbúningur fyrir árlegt málþing Kaffibarþjónafélags Íslands er komið á skrið. Verður málþingið, sem ber undirtitilinn „Kaffi og aðrar lystisemdir“, haldið í Hörpu báða dagana sem Kaffihátíðin...
Yfirvöld samkeppnismála í Ungverjalandi sektuðu nú í vikunni McDonalds hamborgarakeðjuna um 50 þúsund evrur, jafnvirði átta milljóna króna. Sannað þótti að fyrirtækið hefði í rúmlega eitt...
Matreiðslumaður á veitingastaðnum Casbah í borginni Pittsburgh, Pennsylvania í Bandaríkjunum birti myndir inn á hinum vinsæla vef reddit.com þar sem hann sýnir líf og starf matreiðslumanns...
Innbrot í veitingastaðinn Seylon og Alvörubúðina við Eyraveg á Selfossi sem átti sér stað í lok nóvember síðastliðinn hafa verið upplýst. Þar var á ferðinni maður...
MATVÍS verður með félagsfund á Akureyri og í Reykjavík sem hér segir: Akureyri á Hótel KEA þriðjudaginn 14. janúar kl. 16:00 Reykjavík Stórhöfða 31 miðvikudaginn 15....