Það er rússneski veitingamaðurinn Leonid Shutov sem ætlar að opna þennann stað sem kostnaðaráætlun hljóðar upp á 3 milljarða íslenskra króna. Staðurinn á að taka 250...
Á Þorláksmessu var starfsfólki Turnsins í Kópavogi sagt upp störfum og nú í janúar hafa starfsmenn verið að klára veislur sem bókaðar voru í þessum mánuði. ...
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og veitingamaður Soho veisluþjónustunnar skrifar harðort bréf í Reykjanesblaðið sem kom út 23. janúar s.l. Þar talar hann um óheiðarleg viðskipti sem tíðkast...
Klúbbur Matreiðslumeistara hefur í vetur haldið „OFF VENUE“, þar sem matreiðslumenn og vinir hittast hjá vert og borða flottan matseðil, ræða matinn og spjalla í góðum...
Það er hægt að lifa af þessu fyrir duglegt fólk , segir Gunnar Halldórsson, tengdasonur Hallbjarnar Hjartarsonar kúrekasöngvara á Skagaströnd, sem auglýst hefur Kántrýbæ til sölu....