Keppnin um titilinn Matreiðslumaður ársins 2015 í Noregi var haldin í Mathallen í Osló. Christopher William Davidsen er 32 ára gamall og kemur frá Stavanger, en...
Þann 24. október næstkomandi fer fram matreiðslukeppni þar sem heyrnarlausir matreiðslumenn keppa og fulltrúi Íslands er Unnur Pétursdóttir. Keppnin sem heitir Deaf Chef, fer fram í...
Dagana 29. febrúar til 3. mars 2016 verður Reykjavik Bar Summit haldið hátíðlegt í annað sinn í miðborg Reykjavíkur. Barþjónar frá nokkrum af flottustu börum í...
Hressó hagnaðist um 22,6 milljónir króna á síðasta ári. Hagnaðurinn dróst örlítið saman milli ára. Eignir félagsins námu 258 milljónum króna í árslok 2014, samanborið við...
Ný stjórn verið kjörin hjá hlutafélaginu Hótel Holti Hausta ehf., sem á og rekur m.a. Hótel Holt. Formaður stjórnar er Eggert Benedikt Guðmundsson, áður forstjóri hjá...