Í dag fór fram undanúrslit um titilinn Kokkur ársins 2018 en keppnin fór fram á Kolabrautinni í Hörpu. Sjá einnig: Myndir frá forkeppni Kokkur ársins 2018...
Núna stendur yfir undanúrslit keppninnar um Kokk ársins 2018 á Kolabrautinni í Hörpu. Sjá nánar hér um keppnina í dag. Meðfylgjandi myndir tók Matthías Þórarinsson matreiðslumaður...
Veitingahúsið Tapasbarinn fagnar tilveru saltfisks dagana 21. – 28. febrúar næstkomandi. Boðið verður upp á rétti frá þremur matreiðslumeisturum frá Barcelona, þeim Jordi Asensio, Francisco Diago...
Í dag 19. febrúar verða undanúrslit keppninnar um Kokk ársins 2018. Í fyrra var það Hafsteinn Ólafsson á Sumac Grill + Drinks sem sigraði. Keppnin fer...
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á skipulagðri verkefnastjórnun og fjallað er um mikilvægi góðra samskipta á vinnustað, leiðsögn og stjórnun með starfsfólki auk umgengni innanhúss....