Meistarakokkarnir Sindri og Sigurjón í Flóru veisluþjónustu töfra fram dýrindis jólakvöldverð í Hannesarholti 7. desember. Húsið opnar kl. 18:00 og matur er borinn fram kl. 19:00. Veislan verður á fyrstu hæð í Hannesarholti. Hægt er að velja um kjötveislu og veganveislu. Einnig er hægt að panta vínpörun með matnum eða áfengislausa drykkjarpörun.
Ath. ef það eru einhver ofnæmi vinsamlegast tilkynnið þau tímalega í tölvupósti [email protected]
Jólaveisla Flóru
Réttir til að deila
Sveppa og rjúpuvillibráðarsúpa með lakkrísfroðu
Íslensk gæsalifrarmús með kirsuberjagel og villisveppasósa
Reyktur Lax, pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
Eggjabrauð með feyki ostakremi, Parmaskinka og truffluhunang
Forréttur
Hægelduð bleikja með sellerírótarremúlaði, kryddjurtakrem, perlulaukur og piparrót
Aðalréttur
Nautalund með kartöfluköku ásamt sveppaduxell, gulrótum, pickluðum lauk, róstaðar möndlur og kryddgljáa
Eftirréttur
Risa ala mande með krisuberjasósu, kirsuberjasorbet og möndlupralín
Jólaveisla Flóru Vegan
Réttir til að deila
Heitar aspastartalettur
Sellerírótarmús með kirsuberjagel og villisveppasósa
Reyktar gulrætur , pönnukaka, wasabi-rjómi og granatepli
Stökkt brauð með kryddjurtakremi, Rauðbeður og truffluhunang
Forréttur
Grasker með sellerírótarremúlaði, kryddjurtakrem, perlulauk og piparrót
Aðalréttur
Vegan wellington með kartöfluköku með sveppaduxell, gulrótum, pickluðum lauk, róstaðar möndlur og sveppasósu
Eftirréttur
Risa ala mande með krisuberjasósu, kirsuberjasorbet og möndlupralín