Markaðurinn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann á Hótel Reykjavík Grand
Hótel Reykjavík Grand óskar að ráða til sín matreiðslumann í eldhúsið í fullt starf. (vaktarvinna 2-2-3 – 10-22)
Í starfinu felst umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri. Frágangur og geymsla á matvælum.
Eftirlit með hreinlæti, GÁMES. Hæfniskröfur eru Menntun í matreiðslu.
Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
Öryggisvitund og þekking á GÁMES kostur.
Óskir um nánari upplýsingar sendist á Úlfar Finnbjörnsson, [email protected], yfirmatreiðslumeistara á Hótel Reykjavík Grand.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Keppni5 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni1 dagur síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….