Markaðurinn
Óskum eftir að ráða matreiðslumann á Hótel Reykjavík Grand
Hótel Reykjavík Grand óskar að ráða til sín matreiðslumann í eldhúsið í fullt starf. (vaktarvinna 2-2-3 – 10-22)
Í starfinu felst umsjón, skipulagning og þátttaka í matreiðslu og bakstri. Frágangur og geymsla á matvælum.
Eftirlit með hreinlæti, GÁMES. Hæfniskröfur eru Menntun í matreiðslu.
Góð færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum.
Öryggisvitund og þekking á GÁMES kostur.
Óskir um nánari upplýsingar sendist á Úlfar Finnbjörnsson, [email protected], yfirmatreiðslumeistara á Hótel Reykjavík Grand.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?






