Starfsmannavelta
Örn Garðars kominn á Ránna
Matreiðslumaðurinn Örn Garðarsson er kominn til starfa hjá Ránni eftir að veitingastaðurinn SOHO hætti rekstri.
„Mig langaði aðeins að fá frí frá rekstri en það var góður gangur í SOHO,“ sagði Örn við Víkurfréttir. „Hér á Ránni er aðeins afslappaðra umhverfi fyrir mig, nú þarf maður ekki að hafa áhyggjur af rekstrinum og ekki skemmir fyrir að á Ránni er eitt best útbúna eldhús á landinu að finna.“
Örn stendur í ströngu um þessar mundir enda nóg um að vera og ber þá helst að nefna jólahlaðborðin sem Ráin stendur fyrir. Fyrsta jólahlaðborðið hefst núna á föstudag þar sem Bergþór Pálsson mun skemmta yfir borðhaldinu á meðan Örn verður í eldlínunni í eldhúsinu.
Greint frá í Víkurfréttum
VF-mynd/ JBO
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






