Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna nýjan veitingastað á Klapparstíg í Reykjavík
Verktakafyrirtækið Þingvangur hefur selt húsnæðið sem áður hýsti Skelfiskmarkaðinn. Reynsluboltar í veitingahúsarekstri hafa nú tekið það á leigu og áforma að opna þar nýjan veitingastað og bar.
Félag á vegum fjórmenninganna Arnars Þórs Gíslasonar, Andra Björnssonar, Loga Helgasonar og Óla Más Ólasonar hefur tekið fasteignina að Klapparstíg 28-30 á leigu. Hyggjast þeir opna þar tvo nýja staði í sumar.
Um er að ræða húsnæðið sem áður hýsti Skelfiskmarkaðinn, en þeim veitingastað var lokað varanlega í mars 2019 eftir að hafa verið í rekstri í um það bil hálft ár, að því er fram kemur í Markaðnum í fréttablaðinu sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






