Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opna nýjan veitingastað á Klapparstíg í Reykjavík
Verktakafyrirtækið Þingvangur hefur selt húsnæðið sem áður hýsti Skelfiskmarkaðinn. Reynsluboltar í veitingahúsarekstri hafa nú tekið það á leigu og áforma að opna þar nýjan veitingastað og bar.
Félag á vegum fjórmenninganna Arnars Þórs Gíslasonar, Andra Björnssonar, Loga Helgasonar og Óla Más Ólasonar hefur tekið fasteignina að Klapparstíg 28-30 á leigu. Hyggjast þeir opna þar tvo nýja staði í sumar.
Um er að ræða húsnæðið sem áður hýsti Skelfiskmarkaðinn, en þeim veitingastað var lokað varanlega í mars 2019 eftir að hafa verið í rekstri í um það bil hálft ár, að því er fram kemur í Markaðnum í fréttablaðinu sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Skelfiskmarkaðurinn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt