Markaðurinn
Nýr rjómaostur með tómötum og basilíku frá Mjólkursamsölunni – Sala hefst á mánudaginn
Rjómaostar eru í miklu uppáhaldi hjá stórum hópi landsmanna, hvort sem er í matargerð, á beyglur og brauð nú eða á ostabakkann.
Það munu því eflaust margir gleðjast í næstu búðarferð því í tilefni Ostóber er kominn á markað nýr bragðbættur rjómaostur frá MS með tómötum og basilíku.
Sjá einnig: Gleðilegan Ostóber
Nýi rjómaosturinn er mjúkur og bragðgóður og smellpassar á pizzur og í pastarétti, í ofnbakaða rétti á borð við brauð- og fiskrétti, sem ídýfa með niðurskornu grænmeti og nachos flögum eða beint ofan á brauð og kex.
Veldu þitt rjómaosta tilefni og prófaðu þessa bragðgóðu nýjung við fyrsta tækifæri.
Sala hefst á mánudaginn, 7 okt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt4 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun2 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF