Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr og glæsilegur veislusalur opnar í Grindavík
Veitingastaðurinn Bryggjan í Grindavík er landsmönnum vel kunnugt en staðurinn opnaði við Grindavíkurhöfn árið 2009.
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og eru eigendur staðarins búnir að opna viðbót sem er veitingasalur á efri hæð hússins, 500 fermetra að stærð og tekur um 230 manns í sæti.
Veislusalurinn heitir Bryggjan Grindavík Netagerð og við hlið er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg.

Við hliðina á veislusalnum er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg
Myndir: facebook / Bryggjan Grindavik

-
Markaðurinn2 dagar síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn4 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu