Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr og glæsilegur veislusalur opnar í Grindavík
Veitingastaðurinn Bryggjan í Grindavík er landsmönnum vel kunnugt en staðurinn opnaði við Grindavíkurhöfn árið 2009.
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og eru eigendur staðarins búnir að opna viðbót sem er veitingasalur á efri hæð hússins, 500 fermetra að stærð og tekur um 230 manns í sæti.
Veislusalurinn heitir Bryggjan Grindavík Netagerð og við hlið er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg.

Við hliðina á veislusalnum er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg
Myndir: facebook / Bryggjan Grindavik
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup













