Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Nýr og glæsilegur veislusalur opnar í Grindavík

Birting:

þann

Veitingastaðurinn / kaffihúsið Bryggjan í Grindavík - Netagerð

Veitingastaðurinn Bryggjan í Grindavík er landsmönnum vel kunnugt en staðurinn opnaði við Grindavíkurhöfn árið 2009.

Undanfarna mánuði hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og eru eigendur staðarins búnir að opna viðbót sem er veitingasalur á efri hæð hússins, 500 fermetra að stærð og tekur um 230 manns í sæti.

Veitingastaðurinn / kaffihúsið Bryggjan í Grindavík - Netagerð

Kaffihúsið Bryggjan í Grindavík

Veislusalurinn heitir Bryggjan Grindavík Netagerð og við hlið er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg.

Veitingastaðurinn / kaffihúsið Bryggjan í Grindavík - Netagerð

Við hliðina á veislusalnum er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg

Veitingastaðurinn / kaffihúsið Bryggjan í Grindavík - Netagerð

Séð frá netagerðinni inn í veislusalinn

Veitingastaðurinn / kaffihúsið Bryggjan í Grindavík - Netagerð

Veitingastaðurinn / kaffihúsið Bryggjan í Grindavík - Netagerð

Glæsilegt útsýni

Myndir: facebook / Bryggjan Grindavik

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið