Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr og glæsilegur veislusalur opnar í Grindavík
Veitingastaðurinn Bryggjan í Grindavík er landsmönnum vel kunnugt en staðurinn opnaði við Grindavíkurhöfn árið 2009.
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og eru eigendur staðarins búnir að opna viðbót sem er veitingasalur á efri hæð hússins, 500 fermetra að stærð og tekur um 230 manns í sæti.
Veislusalurinn heitir Bryggjan Grindavík Netagerð og við hlið er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg.

Við hliðina á veislusalnum er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg
Myndir: facebook / Bryggjan Grindavik
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar













