Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr og glæsilegur veislusalur opnar í Grindavík
Veitingastaðurinn Bryggjan í Grindavík er landsmönnum vel kunnugt en staðurinn opnaði við Grindavíkurhöfn árið 2009.
Undanfarna mánuði hafa staðið yfir miklar framkvæmdir og eru eigendur staðarins búnir að opna viðbót sem er veitingasalur á efri hæð hússins, 500 fermetra að stærð og tekur um 230 manns í sæti.
Veislusalurinn heitir Bryggjan Grindavík Netagerð og við hlið er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg.

Við hliðina á veislusalnum er netagerðarverkstæði í fullum rekstri og geta gestir staðarins fylgst með starfseminni hjá netagerðinni í gegnum glervegg
Myndir: facebook / Bryggjan Grindavik
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn













