Axel Þorsteinsson
Nýr eigandi Forréttabarsins
Spennandi tímar. Ég hef keypt rekstur Forréttabarsins. Veitingastaðurinn stendur við Mýrargötu í hjarta hafnarsvæðis Reykjavíkur og í jaðri gamla vesturbæjarins. Verið velkomin í heimsókn til okkar, hvort sem er í gómsæta og girnilega rétti af matseðli, léttvínsglas, ljúfan cocktail og ískaldan íslenskan öl
, sagði Róbert Ólafsson matreiðslumeistari í tilkynningu á facebook. Róbert er fyrrverandi eigandi Fjöruborðsins á Stokkseyri, en hann seldi reksturinn í byrjun árs 2013.
Mynd: Axel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit