Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýkringdur Kokkur Ársins með Pop-Up á Brasserie Aski
Hinrik Örn Lárusson nýkringdur Kokkur Ársins verður með Pop-Up á Brasserie Aski laugardaginn 4. maí þar sem hann býður upp á glæsilegan fimm rétta matseðil.
Hinrik Örn hefur blómstrað í matargerðinni og þrátt fyrir ungan aldur farið á kostum í matreiðslukeppnum hérlendis og erlendis, og hefur meðal annars keppt með Kokkalandsliðinu og Bocuse d’Or teymi Íslands, og er einn eigenda Lux veitinga, Sælkerabúðarinnar á Bitruhálsi og Sælkeramatar.
Til að byrja með…
Þorskroð, ostakex, grilluð paprikufroða, reykt þorsk krem
Forréttur
Létt reykt bleikja, dill, epli & stökkt quinoa
Fiskréttur
Þorskhnakki eldaður í brúnuðu smjöri
Blómkál, bok choy og andaregg
Brauðréttur
Grillað súrdeigsbrauð, grásleppuhrong & kryddaður sýrður rjómi
Aðalréttur
Lamb Wellington
Grænar ertur, kartöflur & seljurót
Dessert
Hvítt súkkulaði, mascarpone, basil & íslensk jarðarber
Verð
Matur 12.900 kr.
Vínpörun 10.900 kr.
Kampavínsglas 2.900 kr.
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi