Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýkringdur Kokkur Ársins með Pop-Up á Brasserie Aski
Hinrik Örn Lárusson nýkringdur Kokkur Ársins verður með Pop-Up á Brasserie Aski laugardaginn 4. maí þar sem hann býður upp á glæsilegan fimm rétta matseðil.
Hinrik Örn hefur blómstrað í matargerðinni og þrátt fyrir ungan aldur farið á kostum í matreiðslukeppnum hérlendis og erlendis, og hefur meðal annars keppt með Kokkalandsliðinu og Bocuse d’Or teymi Íslands, og er einn eigenda Lux veitinga, Sælkerabúðarinnar á Bitruhálsi og Sælkeramatar.
Til að byrja með…
Þorskroð, ostakex, grilluð paprikufroða, reykt þorsk krem
Forréttur
Létt reykt bleikja, dill, epli & stökkt quinoa
Fiskréttur
Þorskhnakki eldaður í brúnuðu smjöri
Blómkál, bok choy og andaregg
Brauðréttur
Grillað súrdeigsbrauð, grásleppuhrong & kryddaður sýrður rjómi
Aðalréttur
Lamb Wellington
Grænar ertur, kartöflur & seljurót
Dessert
Hvítt súkkulaði, mascarpone, basil & íslensk jarðarber
Verð
Matur 12.900 kr.
Vínpörun 10.900 kr.
Kampavínsglas 2.900 kr.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






