Markaðurinn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir hafa sannarlega slegið í gegn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir frá Ardo hafa sannarlega slegið í gegn hjá Garra.
Þegar vörurnar komu fyrst seldust þær upp, en nú er þetta bragðgóða hollmeti komið aftur í Vefverslun Garra.
Um er að ræða stökkt og einstaklega bragðgott Vegan buff frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Sætkartöflubátarnir eru hjúpaðir með glúteinlausu mjöli sem gerir þá extra stökka. Frábærir með bragðmiklum ídýfum og með steikum og grilluðu kjöti.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi







