Markaðurinn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir hafa sannarlega slegið í gegn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir frá Ardo hafa sannarlega slegið í gegn hjá Garra.
Þegar vörurnar komu fyrst seldust þær upp, en nú er þetta bragðgóða hollmeti komið aftur í Vefverslun Garra.
Um er að ræða stökkt og einstaklega bragðgott Vegan buff frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Sætkartöflubátarnir eru hjúpaðir með glúteinlausu mjöli sem gerir þá extra stökka. Frábærir með bragðmiklum ídýfum og með steikum og grilluðu kjöti.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Dublin meets Reykjavík: Ertu tilbúinn í bragðsprengju?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta