Markaðurinn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir hafa sannarlega slegið í gegn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir frá Ardo hafa sannarlega slegið í gegn hjá Garra.
Þegar vörurnar komu fyrst seldust þær upp, en nú er þetta bragðgóða hollmeti komið aftur í Vefverslun Garra.
Um er að ræða stökkt og einstaklega bragðgott Vegan buff frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Sætkartöflubátarnir eru hjúpaðir með glúteinlausu mjöli sem gerir þá extra stökka. Frábærir með bragðmiklum ídýfum og með steikum og grilluðu kjöti.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís







