Markaðurinn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir hafa sannarlega slegið í gegn
Nýja Vegan Quinoa & Grænkálsbuffið og Sætkartöflubátarnir frá Ardo hafa sannarlega slegið í gegn hjá Garra.
Þegar vörurnar komu fyrst seldust þær upp, en nú er þetta bragðgóða hollmeti komið aftur í Vefverslun Garra.
Um er að ræða stökkt og einstaklega bragðgott Vegan buff frá gæðaframleiðandanum Ardo – fresh frozen vegetables, herbs & fruits.
Sætkartöflubátarnir eru hjúpaðir með glúteinlausu mjöli sem gerir þá extra stökka. Frábærir með bragðmiklum ídýfum og með steikum og grilluðu kjöti.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?