Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýir eigendur Osushi við Tryggvagötu
Veitingastaðurinn Osushi hefur verið rekinn í 19 ár af systkinunum Önnu og Kristjáni Þorsteinsbörnum en nú hafa tekið við rekstrinum í Tryggvagötu hjónin Davíð Tho og Rósa Huong ásamt fjölskyldu þeirra.
Davíð og Rósa hafa unnið á Osushi síðastliðin 15 ár og þekkja reksturinn í þaula. Dætur þeirra og vinir hafa einnig starfað á Osushi í gegnum tíðina.
Góðu fastakúnnarnir geta áfram reitt sig á gamla, góða sushi grunninn en jafnframt átt von á nýjungum.
Anna og Kristján koma til með að reka áfram Osushi að Reykjavíkurvegi 60 í Hafnarfirði.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






