Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýir eigendur Osushi við Tryggvagötu
Veitingastaðurinn Osushi hefur verið rekinn í 19 ár af systkinunum Önnu og Kristjáni Þorsteinsbörnum en nú hafa tekið við rekstrinum í Tryggvagötu hjónin Davíð Tho og Rósa Huong ásamt fjölskyldu þeirra.
Davíð og Rósa hafa unnið á Osushi síðastliðin 15 ár og þekkja reksturinn í þaula. Dætur þeirra og vinir hafa einnig starfað á Osushi í gegnum tíðina.
Góðu fastakúnnarnir geta áfram reitt sig á gamla, góða sushi grunninn en jafnframt átt von á nýjungum.
Anna og Kristján koma til með að reka áfram Osushi að Reykjavíkurvegi 60 í Hafnarfirði.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum