Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýir eigendur Osushi við Tryggvagötu
Veitingastaðurinn Osushi hefur verið rekinn í 19 ár af systkinunum Önnu og Kristjáni Þorsteinsbörnum en nú hafa tekið við rekstrinum í Tryggvagötu hjónin Davíð Tho og Rósa Huong ásamt fjölskyldu þeirra.
Davíð og Rósa hafa unnið á Osushi síðastliðin 15 ár og þekkja reksturinn í þaula. Dætur þeirra og vinir hafa einnig starfað á Osushi í gegnum tíðina.
Góðu fastakúnnarnir geta áfram reitt sig á gamla, góða sushi grunninn en jafnframt átt von á nýjungum.
Anna og Kristján koma til með að reka áfram Osushi að Reykjavíkurvegi 60 í Hafnarfirði.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






