Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Ný stjórn Vínþjónasamtaka Íslands

Birting:

þann

Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur Örn Ólafsson (Vox). Við þökkum Sigmari fyrir gott samstarf og vitum að við getum leitað til hans áfram, og óskum Ólafi velkominn í stjórn.

  • Forseti: Þorleifur Sigurbjörnsson (Perlan)
  • Varaforseti og formaður Fagnefndar: Sævar Már Sveinsson (Hótel Holt)
  • Ritari og Gjaldkeri: Dominique Plédel Jónsson (Vínskólinn)
  • Fagnefnd: Bjarni Freyr Kristjánsson (Silfur) & Ólafur Örn Ólafsson (Vox)

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið