Vín, drykkir og keppni
Ný stjórn Vínþjónasamtaka Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur Örn Ólafsson (Vox). Við þökkum Sigmari fyrir gott samstarf og vitum að við getum leitað til hans áfram, og óskum Ólafi velkominn í stjórn.
-
Forseti: Þorleifur Sigurbjörnsson (Perlan)
-
Varaforseti og formaður Fagnefndar: Sævar Már Sveinsson (Hótel Holt)
-
Ritari og Gjaldkeri: Dominique Plédel Jónsson (Vínskólinn)
-
Fagnefnd: Bjarni Freyr Kristjánsson (Silfur) & Ólafur Örn Ólafsson (Vox)
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024