Vín, drykkir og keppni
Ný stjórn Vínþjónasamtaka Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur Örn Ólafsson (Vox). Við þökkum Sigmari fyrir gott samstarf og vitum að við getum leitað til hans áfram, og óskum Ólafi velkominn í stjórn.
-
Forseti: Þorleifur Sigurbjörnsson (Perlan)
-
Varaforseti og formaður Fagnefndar: Sævar Már Sveinsson (Hótel Holt)
-
Ritari og Gjaldkeri: Dominique Plédel Jónsson (Vínskólinn)
-
Fagnefnd: Bjarni Freyr Kristjánsson (Silfur) & Ólafur Örn Ólafsson (Vox)
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana