Vín, drykkir og keppni
Ný stjórn Vínþjónasamtaka Íslands
Ný stjórn var kosin á aðalfund Samtakanna 29. apríl s.l. Sigmar Örn Ingólfsson (Hótel Holt) gaf ekki kost á sér og í hans stað kemur Ólafur Örn Ólafsson (Vox). Við þökkum Sigmari fyrir gott samstarf og vitum að við getum leitað til hans áfram, og óskum Ólafi velkominn í stjórn.
-
Forseti: Þorleifur Sigurbjörnsson (Perlan)
-
Varaforseti og formaður Fagnefndar: Sævar Már Sveinsson (Hótel Holt)
-
Ritari og Gjaldkeri: Dominique Plédel Jónsson (Vínskólinn)
-
Fagnefnd: Bjarni Freyr Kristjánsson (Silfur) & Ólafur Örn Ólafsson (Vox)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði





