Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ný Hamborgarabúlla Tómasar opnaði í Kaupmannahöfn í gær
Það er ótrúlegt að fólk skuli leggja það á sig að bíða svona lengi. Það er mikill heiður
, segir Tómas Andrés Tómasson, betur þekktur sem Tommi á Búllunni í samtali við Fréttablaðið, en Búllan opnaði í Kaupmannahöfn í gær.
Rúmlega tveggja tíma bið er eftir borgurum.
Í gær, fyrsta daginn, þá gefum við borgarana. Við höfum gefið 1000 borgara so far og ætlum að fara upp í 1200 stykki.“
Tommi hefur verið viðstaddur opnunina í gær en segist meira hafa verið til sýnis eða gagns.
Ég reyni að vera til hliðar og leggja blessun mína yfir þetta allt saman. Hef ekki beint verið að vinna við steikingu.
Eiginlega allir sem vinna á dönsku Búllunni eru Íslendingar en bróðurparturinn af þeim talar dönsku að sögn Tomma.
Danirnir virðast vera hrifnir af borgurunum hingað til en Tommi segir það lítið að marka þar sem að borgararnir eru gefins.
En eins og við skynjum þetta þá hefur fólk verið ánægt.
Staðurinn er í Kødbyen sem er talið töff hverfi í Kaupmannahöfn og sérstaklega vinsælt hjá ungu fólki.
Myndir: af facebook síðu: burgerjointdk
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit