Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nóg um að vera hjá Magga hjá Texasborgurum á Menningarnótt
Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari og eigandi Texasborgara við Grandagarð í samvinnu við Blúsmafíuna og Menningarnótt stendur að þriggja daga blúshátíð dagana 20. til 22. ágúst. Tónleikar verða alla dagana í stóru opnu tjaldi fyrir utan Texasborgara og trúbadorar og slakur blús verður inni á staðnum þar sem jafnframt verður slegið upp BBQ-veislu.
Hátíðin nær hámarki með stórtónleikum á menningarnótt sem hefjast um miðjan dag og standa fram að flugeldasýningu.
Ókeypis alla dagana
Fimmtudaginn 20. ágúst kl. 19-23
Föstudaginn 21. ágúst kl. 19-23
Laugardaginn 22. ágúst kl. 15-22.45
Heitustu blúsarar landsins
Blúsband Björgvins Gíslasonar, Blússveit Jóns Ólafs, Strákarnir hans Sævars, Lame Dudes, Blúsþrjótarnir, Mood
BBQ veisla á Texasborgurum
Texas BBQ-diskur: nautarif, kjúklingavængir og grísakjöt með frönskum og hrásalati – 1.690 kr.
Texas BBQ-Pizza Pie – 990 kr.
Texas BBQ-borgari með frönskum – 1.490 kr.
Mynd: aðsend
-
Starfsmannavelta7 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt6 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn4 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni5 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir3 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn2 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






