Keppni
Nemakeppni Kornax: úrslit ráðast 13. apríl
Nemakeppni Kornax verður haldin föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 16:00 í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi. Þrír bakaranemar munu keppa til úrslita en þeir eru:
Hákon Hilmarsson frá Aðalbakaranum, Karen Eva Harðardóttit frá Brauð og co. og Viðar Logi Pétursson frá Brikk-Brauð og Eldhús.
Sjá einnig: Myndir: þessi komust áfram í úrslit Nemakeppni Kornax í bakstri
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Stór brauð
- Smábrauð
- Vínarbrauð
- Blautdeig
- Skrautdeig
Boðið verður upp á léttar veitingar og allir eru velkomnir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?