Keppni
Nemakeppni Kornax: úrslit ráðast 13. apríl
Nemakeppni Kornax verður haldin föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 16:00 í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi. Þrír bakaranemar munu keppa til úrslita en þeir eru:
Hákon Hilmarsson frá Aðalbakaranum, Karen Eva Harðardóttit frá Brauð og co. og Viðar Logi Pétursson frá Brikk-Brauð og Eldhús.
Sjá einnig: Myndir: þessi komust áfram í úrslit Nemakeppni Kornax í bakstri
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Stór brauð
- Smábrauð
- Vínarbrauð
- Blautdeig
- Skrautdeig
Boðið verður upp á léttar veitingar og allir eru velkomnir
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






