Keppni
Nemakeppni Kornax: úrslit ráðast 13. apríl
Nemakeppni Kornax verður haldin föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 16:00 í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi. Þrír bakaranemar munu keppa til úrslita en þeir eru:
Hákon Hilmarsson frá Aðalbakaranum, Karen Eva Harðardóttit frá Brauð og co. og Viðar Logi Pétursson frá Brikk-Brauð og Eldhús.
Sjá einnig: Myndir: þessi komust áfram í úrslit Nemakeppni Kornax í bakstri
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Stór brauð
- Smábrauð
- Vínarbrauð
- Blautdeig
- Skrautdeig
Boðið verður upp á léttar veitingar og allir eru velkomnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast