Keppni
Nemakeppni Kornax: úrslit ráðast 13. apríl
Nemakeppni Kornax verður haldin föstudaginn 13. apríl næstkomandi kl. 16:00 í Hótel og Matvælaskólanum í Kópavogi. Þrír bakaranemar munu keppa til úrslita en þeir eru:
Hákon Hilmarsson frá Aðalbakaranum, Karen Eva Harðardóttit frá Brauð og co. og Viðar Logi Pétursson frá Brikk-Brauð og Eldhús.
Sjá einnig: Myndir: þessi komust áfram í úrslit Nemakeppni Kornax í bakstri
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
- Stór brauð
- Smábrauð
- Vínarbrauð
- Blautdeig
- Skrautdeig
Boðið verður upp á léttar veitingar og allir eru velkomnir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli3 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Danni kokkur með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi