Markaðurinn
Námskeið – Food for Thought – um sjálfbærni í veitingahúsum
Matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar, starfsfólk í mötuneytum
Markmið námskeiðsins er að kynna aðferðir til að auka sjálfbærni í veitingahúsum og matsölustöðum. Fjallað er um aðgengilegt kennsluefni og verkefni sem tengist viðfangsefninu s.s. um framleiðslu matvæla, um matarsóun, um lífsstíla, strauma og stefnur sem hafa áhrif á matarmenningu, um uppruna hráefnis, mataráfangastaði og fl. Námsefnið er aðgengilegt á vefnum hér.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
06.02.2020 | fim. | 10:00 | 12:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
Mynd: úr safni
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast