Markaðurinn
Námskeið: Bjór og matur – Framreiðslumenn og matreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á bjór, bjórgerð, framleiðsluferil, mismunandi tegundir, framleiðendur, styrkleika og bragð á bjór.
Farið er yfir hráefni til bjórgerðar, bruggun og bruggferil, kolsýru, styrkleika, meðhöndlun á kútum og glösum, hreinlæti, útlit o.fl. Fjallað er um bragð, áferð, geymsluþol og eins áhættur á skemmdum í framleiðsluferlinu.
Áhersla námskeiðsins er að auka þekkingu á fjölbreytileika bjórs með matréttum þar sem áherslan er á pörun bjórs við mismunandi matrétti.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
13.11.2018 | þri. | 16:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?