Markaðurinn
Námskeið: Bjór og matur – Framreiðslumenn og matreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á bjór, bjórgerð, framleiðsluferil, mismunandi tegundir, framleiðendur, styrkleika og bragð á bjór.
Farið er yfir hráefni til bjórgerðar, bruggun og bruggferil, kolsýru, styrkleika, meðhöndlun á kútum og glösum, hreinlæti, útlit o.fl. Fjallað er um bragð, áferð, geymsluþol og eins áhættur á skemmdum í framleiðsluferlinu.
Áhersla námskeiðsins er að auka þekkingu á fjölbreytileika bjórs með matréttum þar sem áherslan er á pörun bjórs við mismunandi matrétti.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
13.11.2018 | þri. | 16:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa