Markaðurinn
Námskeið: Bjór og matur – Framreiðslumenn og matreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á bjór, bjórgerð, framleiðsluferil, mismunandi tegundir, framleiðendur, styrkleika og bragð á bjór.
Farið er yfir hráefni til bjórgerðar, bruggun og bruggferil, kolsýru, styrkleika, meðhöndlun á kútum og glösum, hreinlæti, útlit o.fl. Fjallað er um bragð, áferð, geymsluþol og eins áhættur á skemmdum í framleiðsluferlinu.
Áhersla námskeiðsins er að auka þekkingu á fjölbreytileika bjórs með matréttum þar sem áherslan er á pörun bjórs við mismunandi matrétti.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 13.11.2018 | þri. | 16:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






