Markaðurinn
Námskeið: Bjór og matur – Framreiðslumenn og matreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að efla þekkingu á bjór, bjórgerð, framleiðsluferil, mismunandi tegundir, framleiðendur, styrkleika og bragð á bjór.
Farið er yfir hráefni til bjórgerðar, bruggun og bruggferil, kolsýru, styrkleika, meðhöndlun á kútum og glösum, hreinlæti, útlit o.fl. Fjallað er um bragð, áferð, geymsluþol og eins áhættur á skemmdum í framleiðsluferlinu.
Áhersla námskeiðsins er að auka þekkingu á fjölbreytileika bjórs með matréttum þar sem áherslan er á pörun bjórs við mismunandi matrétti.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
13.11.2018 | þri. | 16:00 | 19:00 | IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20 |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann