Food & fun
Myndir frá kokteilkeppninni í Hörpu
Um síðustu helgi fór fram Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin en hún var haldin á Kolabrautinni í Hörpu.
Keppendur voru frá veitingastöðunum VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public House.
Það var síðan Jónmundur Þorsteinson frá Apótek Restaurant sem fór með sigur af hólmi annað árið í röð með drykkinn sinn 24 Carrot sem inniheldur Monkey Shoulder, gulrótarsafa, engifer, lime og salt.
Sjá einnig: Jónmundur sigraði annað árið í röð í Monkey Shoulder kokteilkeppninni
Meðfylgjandi myndir tók Ólafur Sveinn Guðmundsson fréttamaður veitingageirans.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa