Food & fun
Myndir frá kokteilkeppninni í Hörpu
Um síðustu helgi fór fram Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin en hún var haldin á Kolabrautinni í Hörpu.
Keppendur voru frá veitingastöðunum VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public House.
Það var síðan Jónmundur Þorsteinson frá Apótek Restaurant sem fór með sigur af hólmi annað árið í röð með drykkinn sinn 24 Carrot sem inniheldur Monkey Shoulder, gulrótarsafa, engifer, lime og salt.
Sjá einnig: Jónmundur sigraði annað árið í röð í Monkey Shoulder kokteilkeppninni
Meðfylgjandi myndir tók Ólafur Sveinn Guðmundsson fréttamaður veitingageirans.
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa

























