Food & fun
Myndir frá kokteilkeppninni í Hörpu
Um síðustu helgi fór fram Monkey Shoulder Food & Fun kokteilkeppnin en hún var haldin á Kolabrautinni í Hörpu.
Keppendur voru frá veitingastöðunum VOX, Apótek Restaurant, Nostra, Sümac og Public House.
Það var síðan Jónmundur Þorsteinson frá Apótek Restaurant sem fór með sigur af hólmi annað árið í röð með drykkinn sinn 24 Carrot sem inniheldur Monkey Shoulder, gulrótarsafa, engifer, lime og salt.
Sjá einnig: Jónmundur sigraði annað árið í röð í Monkey Shoulder kokteilkeppninni
Meðfylgjandi myndir tók Ólafur Sveinn Guðmundsson fréttamaður veitingageirans.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur