Keppni
Myndir frá heita eldhúsinu – Kokkalandsliðið
Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi.
Í fyrri greininni keppti landsliðið í Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull fyrir þann hluta.
Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table
Í dag í heita eldhúsinu var útbúinn þriggja rétta matseðill með forrétt, aðalrétt og eftirrétt sem eldað er frá grunni á keppnisstað fyrir 110 gesti.
Matseðilinn er hægt að lesa hér að neðan:
Myndir frá keppnisdeginum í dag í heita eldhúsinu:
Sjá einnig: Myndir frá Chef´s table
Myndir: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays












