Vertu memm

Keppni

Myndir frá heita eldhúsinu – Kokkalandsliðið

Birting:

þann

Kokkalandsliðið „Hot Kitchen“ Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi

Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi.

Í fyrri greininni keppti landsliðið í Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull fyrir þann hluta.

Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table

Kokkalandsliðið „Hot Kitchen“ Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi

Kokkalandsliðið „Hot Kitchen“ Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi

Í dag í heita eldhúsinu var útbúinn þriggja rétta matseðill með forrétt, aðalrétt og eftirrétt sem eldað er frá grunni á keppnisstað fyrir 110 gesti.

Matseðilinn er hægt að lesa hér að neðan:

Kokkalandsliðið „Hot Kitchen“ Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi

Myndir frá keppnisdeginum í dag í heita eldhúsinu:

Sjá einnig: Myndir frá Chef´s table

Fleiri greinar hér.

Myndir: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið