Keppni
Myndir frá heita eldhúsinu – Kokkalandsliðið
Í dag keppti Kokkalandsliðið í „Hot Kitchen“ sem er seinni grein liðsins á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi.
Í fyrri greininni keppti landsliðið í Chef´s table og fékk íslenska Kokkalandsliðið gull fyrir þann hluta.
Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table
Í dag í heita eldhúsinu var útbúinn þriggja rétta matseðill með forrétt, aðalrétt og eftirrétt sem eldað er frá grunni á keppnisstað fyrir 110 gesti.
Matseðilinn er hægt að lesa hér að neðan:
Myndir frá keppnisdeginum í dag í heita eldhúsinu:
Sjá einnig: Myndir frá Chef´s table
Myndir: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi