Frétt
Myndir frá Hátíðarkvöldverði KM

Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn 6. janúar s.l. á Hilton Hótel Nordica. Uppselt var á kvöldverðinn og voru um 350 gestir sem nutu glæsilegs margrétta hátíðarkvöldverðs þar sem boðið var uppá allt það besta í mat og drykk.
Meðfylgjandi myndir frá Hátíðarkvöldverðinum tók Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari.

Lystauki
Kokkalandsliðið.
Vín: Ayala Brut Nature, Ay – Frakkland.

Bleikja frá Haukamýri, hörpuskel og egg
Ábyrgðarmaður: Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, Grillið.
Vín: Gnarly Head Pinot Grigio, Lodi – USA

Þorsk klumbra, hvannarkrem, villisveppa og beltisþaragljái
Ábyrgðarmaður: Gísli Matthías Auðunsson, Slippurinn
Vín: Paul Jaboulet Condieu, Rhone – Frakkland

Ricotta ostur, grasker, granatepli, pistasíur og hunang
Ábyrgðarmaður: Jóhannes Steinn Jóhannesson, Jamie´s Italian.
Vín: Viking White Ale, Akureyrir – Ísland

Grafin gæs, lifur og krækiber
Ábyrgðarmaður: Theodór Páll Theodórsson, KM Norðuland
Vín: Diora Pinot Noir, Monteray – USA

Lamba hryggvöðvi, sveppir, brioche, laukur og lamba tunga
Ábyrgðarmaður: Snorri Victor Gylfason, Vox.
Vín: Brunello di Montalchino Castellani, Toskana – Ítalía.

Eldur og ís
Ábyrgðarmenn:
Bjarni Siguróli Jakobsson Bocuse d´Or kandítat 2018-2019.
Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or Bronze 2017.
Vín: Muscat Beaumes de Venise Paul Jaboulet, Rhone – Frakkland

Konfekt
Ábyrgðarmaður: Konfektmeistarinn.
Chaqwa kaffi, Drambuie – Skotland











Myndir: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað





