Frétt
Myndir frá Hátíðarkvöldverði KM
Hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldinn 6. janúar s.l. á Hilton Hótel Nordica. Uppselt var á kvöldverðinn og voru um 350 gestir sem nutu glæsilegs margrétta hátíðarkvöldverðs þar sem boðið var uppá allt það besta í mat og drykk.
Meðfylgjandi myndir frá Hátíðarkvöldverðinum tók Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari.

Lystauki
Kokkalandsliðið.
Vín: Ayala Brut Nature, Ay – Frakkland.

Bleikja frá Haukamýri, hörpuskel og egg
Ábyrgðarmaður: Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, Grillið.
Vín: Gnarly Head Pinot Grigio, Lodi – USA

Þorsk klumbra, hvannarkrem, villisveppa og beltisþaragljái
Ábyrgðarmaður: Gísli Matthías Auðunsson, Slippurinn
Vín: Paul Jaboulet Condieu, Rhone – Frakkland

Ricotta ostur, grasker, granatepli, pistasíur og hunang
Ábyrgðarmaður: Jóhannes Steinn Jóhannesson, Jamie´s Italian.
Vín: Viking White Ale, Akureyrir – Ísland

Grafin gæs, lifur og krækiber
Ábyrgðarmaður: Theodór Páll Theodórsson, KM Norðuland
Vín: Diora Pinot Noir, Monteray – USA

Lamba hryggvöðvi, sveppir, brioche, laukur og lamba tunga
Ábyrgðarmaður: Snorri Victor Gylfason, Vox.
Vín: Brunello di Montalchino Castellani, Toskana – Ítalía.

Eldur og ís
Ábyrgðarmenn:
Bjarni Siguróli Jakobsson Bocuse d´Or kandítat 2018-2019.
Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or Bronze 2017.
Vín: Muscat Beaumes de Venise Paul Jaboulet, Rhone – Frakkland

Konfekt
Ábyrgðarmaður: Konfektmeistarinn.
Chaqwa kaffi, Drambuie – Skotland
Myndir: Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora