Bocuse d´Or
Myndir frá Bocuse d´Or veislunni í Súlnasal
Bocuse d´Or akademía Íslands hélt upp á að 20 ár eru síðan Ísland tók þátt í fyrsta sinn í þessari virtustu matreiðslukeppni heims sem er nefnd eftir Paul Bocuse. Að því tilefni var boðað til Bocuse d´Or kvöldverðar í Súlnasal Hótel Sögu þan 29. september s.l.

Friðgeir Eiríkson, Sturla Birgisson, Hákon Már Örvarsson, Viktor Örn Andrésson, Þráinn Freyr Vigfússon, Bjarni Siguróli Jakobsson og Sigurður Helgason
Keppnin Bocuse d‘Or hefur verið haldin síðan 1987 en fyrsti íslenski keppandinn tók þátt árið 1999. Það var Sturla Birgisson og náði hann fimmta sæti. Síðan þá hafa Íslendingar ávallt verið í níu efstu sætunum en bestum árangri náði Hákon Már Örvarsson árið 2001 og Viktor Örn Andrésson árið 2017 náðu þeir báðir í bronsverðlaun.
Næsti keppandi Íslands í Bocuse d´Or verður Bjarni Siguróli Jakobsson og mun hann keppa í lokakeppni Bocuse d´Or í Lyon Frakklandi í janúar 2019.
Matseðill kvöldsins ásamt vel völdum vínum sem Vínþjónar Glóbus völdu með réttum kvöldsins.
Canapé
Hákon Már Örvarsson 2001
Sturla Birgisson 1999
Sigurður Helgason 2015
Vín: Veuve Clicquot Brut
Bökuð Sólflúra
Hafþyrnisber, kremað egg, morgunfrú
Sigurður Laufdal 2013
Vín: Nederburg the winemaster Riesling 2017
Jarðskokkar
Gulbeður, agúrkur, piparrót, möndlur
Viktor Örn Andrésson 2017
Vín: Pfaffl Gruner Veltlinger Vom Haus 2017
Þorskur
Blómkál, epli, skelfisksósa
Þráinn Freyr Vigfússon 2011
Vín: Montes Alpha Chardonnay 2014
Fassone nautalund
Pancetta, kálfabris, kartöflur, sítrónublóðberg
Bjarni Siguróli Jakobsson 2018
Vín: E. Guigal Crozes-Hermitage 2015
Le meilleur 2007 repensé
Súkkulaði
Friðgeir Ingi Eiríksson 2007
Vín: Osborne LBV 2010
Kaffi og Björk
konfekt
Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar frá kvöldverðinum.
Vín: Globus

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas
-
Frétt4 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara